Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigrún Guðmundsdóttir er fædd árið 1966 á Selfossi. Hún nam líffræði í Háskóla Íslands og lauk M.Sc.- gráðu í örverufræði frá Herriot-Watt University í Edinborg, Skotlandi. Sigrún er nú í doktorsnámi við læknadeild HÍ, en verkefni hennar fjallar um týpugreiningar með sameindafræðilegum aðferðum á Listeria monocytogenesstofnum. Sigrún starfar nú sem sérfræðingur á Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar