Bátar upp á bryggju
Kaupa Í körfu
Sex bátar hafa verið hífðir upp á bryggjuna á Norðurgarði í Sandgerðishöfn þar sem verið er að gera við þá og mála. Hefði það þótt óvenjuleg sjón fyrir nokkrum árum því þá var siglt á vertíðarbátunum til Keflavíkur og Njarðvíkur þar sem þeir voru teknir í slipp til viðgerða og málningar. Nú geta sjómennirnir unnið meira sjálfir við viðhaldið og fengið sérfræðinga til aðstoðar við flóknari tækin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir