Bátar upp á bryggju

Reynir Sveinsson

Bátar upp á bryggju

Kaupa Í körfu

Sex bátar hafa verið hífðir upp á bryggjuna á Norðurgarði í Sandgerðishöfn þar sem verið er að gera við þá og mála. Hefði það þótt óvenjuleg sjón fyrir nokkrum árum því þá var siglt á vertíðarbátunum til Keflavíkur og Njarðvíkur þar sem þeir voru teknir í slipp til viðgerða og málningar. Nú geta sjómennirnir unnið meira sjálfir við viðhaldið og fengið sérfræðinga til aðstoðar við flóknari tækin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar