Selurinn fer í sjóinn

Selurinn fer í sjóinn

Kaupa Í körfu

Landselskópur sem tekinn var í fóstur í Húsdýragarðinum í vor fékk að fara aftur í sjóinn eftir árangursríka hressingardvöl hjá starfsfólki Húsdýragarðsins. MYNDATEXTI: Það var ekki laust við að það gætti saknaðar í augum selsins þegar hann kvaddi starfsmenn Húsdýragarðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar