Dýfingar

©Sverrir Vilhelmsson

Dýfingar

Kaupa Í körfu

Strandblak nýtur vaxandi vinsælda hér á landi eins og um alla Evrópu, að sögn Einars Sigurðssonar sem situr í stjórn blakdeildar HK og er nýkrýndur Íslandsmeistari í greininni. Áhugann má að einhverju leyti rekja til Ólympíuleikanna. MYNDATEXTI: Sjaldan hefur verið meiri áhugi en einmitt nú, að Ólympíuleikunum nýloknum, á því að stökkva af stóra brettinu í Sundhöllinni. Ekki er óalgengt að þar sé biðröð eftir að komast til að stökkva.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar