Íslandsmótið í strandblaki var haldið við Fagralund í Kópavogi

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Íslandsmótið í strandblaki var haldið við Fagralund í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Strandblak nýtur vaxandi vinsælda hér á landi eins og um alla Evrópu, að sögn Einars Sigurðssonar sem situr í stjórn blakdeildar HK og er nýkrýndur Íslandsmeistari í greininni. Áhugann má að einhverju leyti rekja til Ólympíuleikanna. MYNDATEXTI: Sex kvennalið og tíu karlalið mættu til leiks á Íslandsmótið í strandblaki um síðustu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar