Eric Froment

Árni Torfason

Eric Froment

Kaupa Í körfu

Dr. Eric Froment, forseti Evrópusamtaka háskóla. Æðri menntastofnanir á háskólastigi, og aukið samstarf þeirra í milli, gegna lykilhlutverki í uppbyggingu Evrópusvæðisins á komandi árum. Mikilvægt er að rödd háskólanna heyrist á vettvangi þeirra sem taka ákvarðanir. Þetta kom m.a. fram í máli dr. Eric Froment, forseta Samtaka evrópskra háskóla (European Association of Universities, EUA) sem hélt opinn fyrirlestur í boði rektors Háskóla Íslands í síðustu viku, undir yfirskriftinni Háskólar á Evrópusvæðinu og uppbygging Evrópu. MYNDATEXTI: Dr. Eric Froment

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar