Valur Ásmundsson skósafnari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur Ásmundsson skósafnari

Kaupa Í körfu

SKÓR | Valur Ásmundsson dagsetur skótauið sitt Sumir safna frímerkjum, aðrir gömlum spilum eða kortum en Valur Ásmundsson, fyrrverandi bæjargjaldkeri í Hafnarfirði, safnar skóm. Kristín Gunnarsdóttir hitti Val, skoðaði safnið og fékk heilræði. Áhuga Vals Ásmundssonar á skóm og vönduðum fatnaði má ugglaust rekja til föður hans Ásmundar Jónssonar bakarameistara, sem ávallt vakti athygli fyrir snyrtimennsku, fallega skó og að vera "flottur í tauinu". MYNDATEXTI: Umhirða: Það er ekki sama hvernig farið er með skó og Valur Ásmundsson skósafnari segist alltaf reyna nýjan skóáburð áður en hann ber á skóna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar