Borgarstjórnarfundur

Þorkell Þorkelsson

Borgarstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á fundi borgarstjórnar í gær þess efnis að hefja undirbúning að sölu á öllum hlut Reykjavíkurborgar í Vélamiðstöðinni ehf. og Malbikunarstöðinni Höfða ehf. MYNDATEXTI: Stefán Jón Hafstein og Stefán Jóhann Stefánsson, borgarfulltrúar R-listans, bera saman bækur á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sumarleyfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar