Skútan Tara

Kristján Kristjánsson

Skútan Tara

Kaupa Í körfu

Akureyringur siglir með frægri skútu til Frakklands "Þetta var nú eiginlega algjör tilviljun," segir Hörður Finnbogason, ungur Akureyringur sem í gær lagði upp í leiðangur með rannsóknarskútunni Töru frá Torfunefsbryggju en leiðin liggur til Frakklands. MYNDATEXTI: Hörður Finnbogason í stafni skútunnar við Torfunefsbryggju á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar