Jóhann Friðgeirsson og Auður Gunnarsdóttir

Jóhann Friðgeirsson og Auður Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Í kvöld klukkan hálfníu ber vel í veiði fyrir söngunnendur, því þá munu Jóhann Friðgeirsson og Auður Gunnarsdóttir sópran koma fram á söngtónleikum í Þjóðleikhúsinu. Þá munu félagarnir í karlakórnum Voces Masculorum koma fram á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar