Haukar - KA 42:31

Þorkell Þorkelsson

Haukar - KA 42:31

Kaupa Í körfu

Karlalið Hauka í handknattleik tók í gærkvöld á móti sínum öðrum bikar á þremur dögum. Haukar mættu KA í meistarakeppni HSÍ, viðureign Íslandsmeistaranna og bikarmeistaranna, á heimavelli sínum á Ásvöllum og unnu stórsigur, 42:31

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar