Maríus Sverrisson

©Sverrir Vilhelmsson

Maríus Sverrisson

Kaupa Í körfu

Það verður mikill kraftur í þessum tónleikum," segir Maríus Sverrisson, en hann er gestur Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fyrstu tónleikum starfsársins í Háskólabíói í kvöld. MYNDATEXTI: Maríus Sverrisson verður stjarna kvöldsins á fyrstu tónleikum starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en Maríus var ein af stjörnum sýningar Neue Flora leikhússins í Hamborg á söngleiknum Titanic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar