Amerískir dagar

Þorkell Þorkelsson

Amerískir dagar

Kaupa Í körfu

AMERÍSKIR dagar standa yfir hjá Bakarameistaranum í samvinnu við bandaríska sendiráðið og Icelandair. Þar gefst fólki kostur á að kynnast og fá ekta amerískt bakkelsi, s.s. kleinuhringi, beyglur, muffins, kökur, smákökur, súkkulaðibitakökur o.fl. MYNDATEXTI:Ásta, Linda J. Hartley, upplýsingafulltrúi sendiráðsins, Eva Ósk, Vigfús Hjartarson framkvæmdastjóri og Helga Snót við opnun Amerískra daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar