Sænska konungsfjölskyldan í heimsókn á Akureyri.

Kristján Kristjánsson

Sænska konungsfjölskyldan í heimsókn á Akureyri.

Kaupa Í körfu

Það viðraði heldur betur á sænsku konungsfjölskylduna í heimsókn hennar norðan heiða í gær en gert hafði syðra. Það var skaplegt og þurrt veður þegar Karl VXI Gústaf Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa ásamt fylgdarliði komu til Akureyrar í gærmorgun. MYNDATEXTI: Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, heilsar nemendum í 2. bekk í Síðuskóla á Akureyri í gærmorgun. Hjá henni standa Guðbjörg Ringsted bæjarstjórafrú, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar