Sænska konungsfjölskyldan í heimsókn á Akureyri.
Kaupa Í körfu
Það viðraði heldur betur á sænsku konungsfjölskylduna í heimsókn hennar norðan heiða í gær en gert hafði syðra. Það var skaplegt og þurrt veður þegar Karl VXI Gústaf Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa ásamt fylgdarliði komu til Akureyrar í gærmorgun. MYNDATEXTI: Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, heilsar nemendum í 2. bekk í Síðuskóla á Akureyri í gærmorgun. Hjá henni standa Guðbjörg Ringsted bæjarstjórafrú, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir