Smáraskóli - 10 ára afmæli fagnað

Smáraskóli - 10 ára afmæli fagnað

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í Smáraskóla í Kópavogi fögnuðu 10 ára afmæli skólans með því að fara í skrúðgöngu um hverfið í gærmorgun. Þrátt fyrir óhagstæða veðurspá var sólskin á meðan á göngunni sjálfri stóð, þó nokkuð rigndi bæði fyrir hana og eftir. MYNDATEXTI: Krakkarnir settu upp litríka hatta þar sem þau gengi um hverfið sitt í 400 metra langri skrúðgöngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar