Brotajárnshreinsun í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Brotajárnshreinsun í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Hreinsað til við Njarðvíkurhöfn og í Innri-Njarðvík Töluvert hefur borist af málmum og öðru rusli í umhverfisátaki í Reykjanesbæ. Átakið stendur í hálfan mánuð í viðbót og er von á stórvirkum tækjum til að rífa niður stærri mannvirki. Umhverfisátakið felst í því að einstaklingum og fyrirtækjum er gert kleift að losa sig við málma og annað gróft rusl án þess að greiða förgunargjald. MYNDATEXTI: Tankar: Talsvert af gömlum olíutönkum og öðrum stórum geymum stendur uppi í Reykjanesbæ, engum til gagns en mörgum til ama. Forsvarsmenn umhverfisátaksins vilja fá leyfi til að fjarlægja sem flesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar