Háskóladagar

Háskóladagar

Kaupa Í körfu

ÁRLEGUR Stúdentadagur Stúdentaráðs Háskóla Íslands var haldinn fyrir framan aðalbyggingu Háskólans í gær og spreytti fjöldi nemenda sig í ýmsum greinum íþrótta af þessu tilefni, s.s. skeifukasti og reiptogi, auk hefðbundnari keppnisgreina á borð við knattspyrnu. Þar bar Selborg, lið skipað laganemum og fleirum, sigur úr býtum í keppni við Eyjólf, lið verkfræðinema. Keppt var um titilinn "sterkasti stúdentinn" og í spurningakeppni deilda háskólans, Kollgátunni, fór lið heimspeki- og guðfræðideilda með sigur. Að sögn Jarþrúðar Ásmundsdóttur, formanns Stúdentaráðs, tókst dagurinn frábærlega vel þrátt fyrir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar