Pieter Holstein

Pieter Holstein

Kaupa Í körfu

""Þetta er lítil yfirlitssýning," segir hollenski listamaðurinn Pieter Holstein, þar sem hann leiðir blaðamann milli hæða í Safni á Laugavegi 37, þar sem sýning á verkum hans verður opnuð klukkan 16 í dag. MYNDATEXTI:Grafíkmyndunum er ætlað að vísa í raunverulega hluti en virka furðulegar um leið," segir Pieter Holstein um sýningu sína í Safni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar