Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Hlutavelta | Þessir ungu krakkar héldu nýlega hlutaveltu og söfnuðu auk þess flöskum til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 10.109 krónur. Þau heita Katrín Jónasdóttir, Álfheiður Sigmarsdóttir, Reimar Ingi Sigurbjörnsson og Lilja Rós Sigurbjörnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar