Walter McNeil

Árni Torfason

Walter McNeil

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN í Reykjavík mætti hugleiða að efla samskiptin við íbúana og láta vera að rannsaka mál sem hvort sem er eru óleysanleg, sagði Walter McNeil, lögreglustjóri í Tallahassee í Flórída, en hann heimsótti lögregluna í Reykjavík nýlega MYNDATEXTI:Walter McNeil heimsótti m.a. lögreglustöðina í Grafarvogi og kynnti sér samstarf lögreglu og Miðgarðs, fjölskylduþjónustu Grafarvogs, en þar hefur verið unnið að því að leita sátta milli ungra afbrotamanna og þeirra sem verða fyrir barðinu á þeim. Á myndinni eru Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Walter McNeil og Heiðar Bragi Hannesson rannsóknarlögreglumaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar