Örn KE

Hafþór Hreiðarsson

Örn KE

Kaupa Í körfu

VERTÍÐIN hefur farið vel af stað og byrjunin er svipuð og undanfarin ár. Þó virðist minna af sandkola á slóðinni en oft áður en þeim mun meira af skarkola," sagði Karl Ólafsson, skipstjóri á dragnótabátnum Erni KE, í samtali við Morgunblaðið í gær. Dragnótaveiðar í Faxaflóa máttu hefjast hinn 1. september en jafnan er mjög góð veiði fyrstu daga veiðitímabilsinMYNDATEXTI:Í aðgerð Örn KE fyrir utan höfnina í Keflavík eftir fyrsta dragnótaróðurinn í Faxaflóa á þessari vertíð. Vertíðin hefur farið vel af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar