Kristján Jónsson

Alfons Finnsson

Kristján Jónsson

Kaupa Í körfu

BÁTASMIÐJAN Seigla hefur smíðað nýjan bát af gerðinni Seigur 1160 sem hlotið hefur nafnið Matthías SH og er í eigu Kristjáns Jónssonar, útgerðarmanns á Hellissandi. Matthías SH er 14,9 brúttótonna trefjaplastbátur sem gerður verður út í krókaaflmarki. MYNDATEXTI: Skipstjórinn Kristján Jónsson útgerðarmaður við nýja bátinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar