Dorrit Moussaieff forsetafrú
Kaupa Í körfu
Aðaldalur | Nemendur í Tónlistarskóla Hafralækjarskóla í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu hafa vakið athygli fyrir hljóðfæraleik sinn og þá ekki síst fyrir leik sinn á afrísku ásláttarhljóðfærin marimba og mbira. Sex nemendur skólans, sem skipa sveitina Vipebe Marimba, léku tónlist fyrir sænsku konungsfjölskylduna, íslensku forsetahjónin og fylgdarlið þeirra á túninu við gamla bæinn á Grenjaðarstað í Aðaldal í vikunni við mikla hrifningu viðstaddra. Dorrit Moussaieff forsetafrú sýndi hljóðfærum krakkanna mikinn áhuga og fékk hún að slá nokkra tóna á eitt þeirra með Sigríði Jónsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir