Steinn á steini á Víkurheiði í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Steinn á steini á Víkurheiði í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Fagridalur | Víða eru skemmtilegar steinmyndanir á Víkurheiði, ofan við Vík í Mýrdal. Hægt er að ganga þar um í steinaveröldinni án þess að sjá annað en grjót. Ef betur er að gáð má oft sjá út úr steinunum alls konar myndir og jafnvel furðuskepnur. Og ekki er sama úr hvaða átt komið er, sífellt blasa við nýjar ummyndanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar