Trúbadorarnir Hilmar og Geir

Helga Mattína Björnsdóttir

Trúbadorarnir Hilmar og Geir

Kaupa Í körfu

Grímsey | Tveir hressir "trúbadorar", þeir Geir Harðarson og Hilmar Garðarsson, eru á stórferðalagi um landið. Þeir gerðu sér lítið fyrir og komu við hjá íbúum við nyrsta haf og sungu í Félagsheimilinu Múla. MYNDATEXTI: Góð skemmtun: Hilmar Garðarsson og Geir Harðarson skemmtu Grímseyingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar