Mót samstarfsskólanna í Borgarnesi

Guðrún Vala

Mót samstarfsskólanna í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Um 400 krakkar úr 10 grunnskólum á Vesturlandi voru samankomnir í Borgarnesi sl. fimmtudag til þess að keppa í frjálsum íþróttum og sundi. Íþróttamótið skipulögðu íþróttakennarar skólanna og að sögn þeirra var þetta annað stærsta mót sem haldið var á Íslandi á árinu. MYNDATEXTI: Hlaup og stökk: Keppendur úr grunnskólunum sýndu góð tilþrif í langstökki á Borgarnesvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar