Reykingar

Reykingar

Kaupa Í körfu

Flestir reykingamenn vilja hætta að reykja en oft er það hægara sagt en gert. Margir verða strax áhyggjufullir við tilhugsunina, hræddir um að sér mistakist og hræddir við fráhvarfseinkennin. Oft eiga þeir nokkrar misheppnaðar tilraunir að baki; hafa hætt í nokkrar klukkustundir, jafnvel nokkra daga og síðan talið sér trú um að þeir geti alls ekki hætt að reykja

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar