Jón G. Ragnarsson

Sigurður Elvar

Jón G. Ragnarsson

Kaupa Í körfu

ÉG var mjög ungur þegar ég byrjaði að halda með Tottenham Hotspur, líklega árið 1965, en frændi minn benti mér á athyglisvert lið á Bretlandseyjum og ég kokgleypti þá beitu. Á þessum árum var að sjálfsögðu ekkert sjónvarp og ég fékk alla vitneskju mína í gegnum tímarit sem foreldrar mínir voru iðnir við að kaupa í ferðum sínum í höfuðstaðinn. MYNDATEXTI:"Stuðningsmenn liðsins á Íslandi hafa komið og kysst bílinn," segir Tottenham-maðurinn Jón G. Ragnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar