Ísland - Ítalía 2:0

Árni Torfason

Ísland - Ítalía 2:0

Kaupa Í körfu

JÓHANNES Karl Guðjónsson, atvinnumaður hjá enska 1. deildarliðinu Leicester City, er vel kunnugur ensku knattspyrnunni. Leicester er þriðja enska liðið sem Skagamaðurinn er á mála hjá. Hann lék með Úlfunum í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var áður í herbúðum Aston Villa. MYNDATEXTI:Jóhannes Karl Guðjónsson sést hér í leik gegn Ítalíu á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar