Þjóðdansafélag Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Þjóðdansafélag Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Um daginn hélt Þjóðdansafélag Reykjavíkur opið hús fyrir börn og unglinga sem langar að prófa íslensku gömlu dansana og þjóðdansa frá öðrum löndum. Nú eru vetrarnámskeiðin nefnilega að hefjast og allt að fara á fullt í dansinum, enda eins gott að byrja að æfa sig því næsta sumar fara krakkarnir til Finnlands að dansa MYNDATEXTI:Ég fer létt með þennan dans!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar