Isle Hessner

Isle Hessner

Kaupa Í körfu

SÝNING á verkum grænlensku listakonunnar Isle Hessner var opnuð af borgarstjóranum í Reykjavík í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sl. föstudag, en Hessner er talin einn helsti brautryðjandi í grænlenskri samtímamyndlist. MYNDATEXTI: Grænlenska listakonan Isle Hessner sýnir um þessar mundir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar