Áslaug Jónsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Áslaug Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Samstarfsverkefni þriggja norrænna listamanna, frá Íslandi, Færeyjum og Svíþjóð, hefur vakið verðskuldaða athygli frá því í vor. Verkefnið er dálítil bók sem heitir því skemmtilega nafni Nei, sagði litla skrímslið og eru höfundarnir Áslaug Jónsdóttir bókverkakona (teiknari og rithöfundur), Rakel Hjelmsdal rithöfundur og Kalle Güettler rithöfundur. Leiðir þessara þriggja listamanna lágu saman fyrir þremur árum er efnt var til námskeiðs fyrir norræna teiknara og barnabókarithöfunda á Biskops Arnö í Svíþjóð en þar eru reglulega haldin námskeið fyrir norræna listamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar