Ásta Arnardóttir

Ásta Arnardóttir

Kaupa Í körfu

Þú ert nýkomin úr ferðinni "Töfrar Torfajökuls" - hvernig var? Alveg dásamlegt. Magnað svæði, mikið um hveri, laugar og undur. Þetta er þriðja stærsta háhitasvæði í heimi, en einnig eitt af þeim svæðum sem Landsvirkjun hefur hug á að virkja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar