Brynhildur Guðjónsdóttir

Brynhildur Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Sex tískuteymi hjá Samtökum iðnaðarins fengu sex þjóðkunna Íslendinga með sér í verkefni þar sem fagmennskan var í fyrirrúmi Íslendingar láta ekki sitt eftir liggja þegar tískan er annars vegar og státa af fagfólki innan flestra þeirra greina sem tengjast tískunni. Samtök iðnaðarins, sem eru hagsmunasamtök atvinnurekenda í landinu, hafa rúmlega 1.200 fyrirtæki og félög sjálfstæðra atvinnurekenda innan sinna vébanda. Fagfólk í félögum á borð við Meistarafélag í hárgreiðslu, Félag íslenskra gullsmiða, Félag íslenskra snyrtifræðinga, Úrsmíðafélag Íslands og Félag meistara og sveina í fataiðn tilheyra samtökunum sem hafa nú með öflugu átaki ákveðið að kynna og auka samstarf á milli fyrirtækja í tískugeiranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar