Brynhildur Guðjónsdóttir

Brynhildur Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Brynhildi Guðjónsdóttur leikkonu fannst sjálfsagt að leggja íslenskum fagmönnum á sviði tískunnar lið. "Erlendis hefur það lengi vel tíðkast að leikarar séu í samvinnu við þekkt tískuhús, þótt hér á landi sé ekki hefð fyrir slíku," segir Brynhildur sem hefur ákveðnar skoðanir á fötum. "Föt geta breytt fólki og haft ótrúleg áhrif á vaxtarlagið þar sem flott hönnun getur dregið fram það fallega sem manneskjan vill undirstrika

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar