Hringrás skipar út málmi á Reyðarfirði
Kaupa Í körfu
Fyrirtækið Hringrás, sem starfar að endurvinnslu, hefur fengið úthlutað framtíðaraðstöðu við höfnina á Reyðarfirði, fyrir brotajárnssöfnun af Austurlandi. Á dögunum var um 1.200 tonnum af brotajárni lestað í leiguskip í Reyðarfjarðarhöfn, eftir að búið var að brytja það í smátt og sigldi skipið með farminn til Spánar, þar sem járnið er brætt upp og endurnýtt. Hringrás safnar brotajárni m.a. í Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Vopnafirði. MYNDATEXTI: Austfirsku járnarusli skipað út til endurvinnslu: Sveinn Ásgeirsson hjá Hringrás ráðgast við skipstjóra spænsks leiguskips í Reyðarfjarðarhöfn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir