Réttir í Undirfellsrétt

Réttir í Undirfellsrétt

Kaupa Í körfu

Gestur Guðmundsson, bóndi á Kornsá í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu, hefur áratugum saman átt afkomu sína tengda við landið og sauðféð og lengst af hefur hann heimt fé sitt í Undirfellsrétt að hausti. Engin breyting varð á þetta indæla haust og Gestur stóð vaktina og beindi fénu sem kom úr Víðidalsfjalli leiðina til réttar. Gestur er gróinn Vatnsdælingur, þekkir hjartslátt fjallanna og hjarðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar