Málþing sem Félag íslenskra sérkennara stóð fyrir
Kaupa Í körfu
Á málþingi sem Félag íslenskra sérkennara stóð fyrir nú rétt undir helgi var skóli án aðgreiningar til umfjöllunar, en að mati fræðinga er heppilegast að hafa öll úrræði innan almenna skólakerfisins. "SKÓLI án aðgreiningar, þar sem fötluðum er ætluð staða við hlið ófatlaðra, hefur verið opinber skólastefna á Íslandi síðastliðin tíu ár," segir Ólafur Ólafsson, formaður Félags íslenskra sérkennara, í samtali við Morgunblaðið og bendir á að samanborið við Norðurlöndin standi Íslendingar afar framarlega í skólum án aðgreiningar. MYNDATEXTI: Ólafur Ólafsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir