Þorgeir Ástvaldsson

©Sverrir Vilhelmsson

Þorgeir Ástvaldsson

Kaupa Í körfu

Fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi, Bylgjan, varð 18 ára um síðustu helgi. Þorgeir Ástvaldsson er einn þeirra sem starfað hefur hvað lengst á stöðinni og er nú einn af umsjónarmönnum þáttarins Reykjavík síðdegis þar sem er fjallað um málefni líðandi stundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar