Jón Arnar Magnússon og Hulda Skúladóttir

Þorkell Þorkelsson

Jón Arnar Magnússon og Hulda Skúladóttir

Kaupa Í körfu

Í TÍMARITI Morgunblaðsins um helgina er birtur afrakstur tískuteyma Samtaka iðnaðarins þar sem fagfólk í fataiðn, hárgreiðslu, snyrtingu, gullsmíði og úrsmíði fór höndum um sex þjóðþekkta einstaklinga. Í tilefni þessa var síðastliðinn föstudag efnt til forsýningar á Tímaritinu að viðstöddu fjölmenni í Iðu við Lækjargötu og má hér sjá tugþrautarmanninn Jón Arnar Magnússon ásamt eiginkonu sinni, Huldu Skúladóttur, við stækkaða síðu úr Tímaritinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar