Jón Arnar Magnússon og Hulda Skúladóttir
Kaupa Í körfu
Í TÍMARITI Morgunblaðsins um helgina er birtur afrakstur tískuteyma Samtaka iðnaðarins þar sem fagfólk í fataiðn, hárgreiðslu, snyrtingu, gullsmíði og úrsmíði fór höndum um sex þjóðþekkta einstaklinga. Í tilefni þessa var síðastliðinn föstudag efnt til forsýningar á Tímaritinu að viðstöddu fjölmenni í Iðu við Lækjargötu og má hér sjá tugþrautarmanninn Jón Arnar Magnússon ásamt eiginkonu sinni, Huldu Skúladóttur, við stækkaða síðu úr Tímaritinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir