Gullfoss

Ragnar Axelsson

Gullfoss

Kaupa Í körfu

Gullfoss var óvenjuvoldugur á að líta þegar þessir ferðamenn lögðu leið sína að honum fyrir helgina, enda hafa miklar rigningar verið að undanförnu. Stöðugur ferðamannastraumur liggur að fossinum allan ársins hring enda ekki amalegt að njóta þess að horfa á þennan höfðingja íslenskra fossa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar