FH - Fram 4:1

Árni Torfason

FH - Fram 4:1

Kaupa Í körfu

Vonir KA um að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni dvínuðu í gær þegar liðið tapaði fyrir KR, 2:1. Liðið mætir FH í lokaumferðinni norðan heiða og verður að vinna þann leik og um leið að treysta á að Víkingur og Fram tapi sínum leikjum. KR-ingar eru hins vegar sloppnir við fall eftir sigurinn en eftir fremur slakan fyrri hálfleik sýndi liðið allar sínar bestu hliðar og sýndu KR-ingar stuðningsmönnum sínum gömlu góðu meistarataktana sem skort hefur í sumar. MYNDATEXTI: Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH, og Framarinn Andri Fannar Ottósson eigast við í Kaplakrika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar