FH - Fram 4:1
Kaupa Í körfu
Vonir KA um að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni dvínuðu í gær þegar liðið tapaði fyrir KR, 2:1. Liðið mætir FH í lokaumferðinni norðan heiða og verður að vinna þann leik og um leið að treysta á að Víkingur og Fram tapi sínum leikjum. KR-ingar eru hins vegar sloppnir við fall eftir sigurinn en eftir fremur slakan fyrri hálfleik sýndi liðið allar sínar bestu hliðar og sýndu KR-ingar stuðningsmönnum sínum gömlu góðu meistarataktana sem skort hefur í sumar. MYNDATEXTI: Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH, og Framarinn Andri Fannar Ottósson eigast við í Kaplakrika.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir