Stjarnan - Valur 0:4

Árni Torfason

Stjarnan - Valur 0:4

Kaupa Í körfu

Valsmenn gulltryggðu sér sæti í deild þeirra bestu með 4:0 sigri á Stjörnunni á gervigrasvellinum í Garðabæ og um leið innsiglaði Hlíðarendaliðið sigur sinn í 1. deildinni. MYNDATEXTI: Valsmennirnir Hálfdán Gíslason, Sigurbjörn Hreiðarsson og Jóhann G. Möller fagna í Garðabænum á laugardaginn. Þeir tryggðu sér úrvalsdeildarsæti og jafnframt meistaratitil 1. deildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar