ÍBV - Valur 2:0

Sverrir Vilhelmsson

ÍBV - Valur 2:0

Kaupa Í körfu

Frá fyrstu mínútu bikarúrslitaleiks ÍBV og Vals á Laugardalsvelli á laugardaginn var ljóst að Eyjastúlkur ætluðu að selja sig mjög dýrt. Það fór líka svo að þær náðu öruggum undirtökum á leiknum en mörkin komu samt fyrr en langt var liðið á leikinn en 2:0 sigur var sanngjarn og fyrsti bikartitill ÍBV kvenna kærkominn. MYNDATEXTI: Bryndís Jóhannesdóttir skorar fyrra mark Eyjastúlkna með skalla af stuttu færi, án þess að Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals, komi vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar