Umhverfisviðurkenning í Húnaþingi

Karl Sigurgeirsson

Umhverfisviðurkenning í Húnaþingi

Kaupa Í körfu

Tvö sumarhús og ein einkalóð í Húnaþingi vestra fengu viðurkenningar fyrir að skara fram úr í umhverfismálum í sveitarfélaginu á þessu ári. Það var Arnar Birgir Ólafsson, umhverfis- og garðyrkjustjóri Húnaþings vestra, sem kynnti niðurstöður dómnefndar á Þing-Bar á Hvammstanga og Elín R. Líndal veitti viðurkenningarnar fyrir hönd sveitarfélagsins. MYNDATEXTI: Erla Björg Kristinsdóttir ásamt dóttur sinni Júlíu Jökulrós og Elínu R. Líndal og Arnari B. Ólafssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar