Hafnarfjarðarviðurkenning - Jófríðarstaðarvcegur 8b

Árni Torfason

Hafnarfjarðarviðurkenning - Jófríðarstaðarvcegur 8b

Kaupa Í körfu

Það verður að setja ástríðu og ást í vinnuna sína, segja Guðbergur Garðarsson og Inacio Pacas da Silva Filho, sem í sumar fengu viðurkenningu frá Hafnarfjarðarbæ fyrir "glæsilegan og fjölskylduvænan garð með fjölbreyttum gróðri". Í garði við Jófríðarstaðaveg 8b í Hafnarfirði hefur átt sér stað lítið ævintýri. Ævintýrið er garðurinn sjálfur, en frá götu er hægt að teygja sig yfir girðinguna og sjá hluta af sælureitnum. Sú sýn gefur þó aðeins forsmekkinn því allur er garðinum um 800 fermetrar. MYNDATEXTI: Veröndin er fullbúin húsgögnum og er í raun framlenging á stofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar