Alberto F. Alesina

Alberto F. Alesina

Kaupa Í körfu

Alberto F. Alesina, prófessor við Harvard-háskólann í Bandaríkjunum, forstöðumaður hagfræðideildar skólans og annar höfundur bókarinnar The Size of Nations, segir að þjóðir geti verið litlar en samt notið velgengni í efnahagslegu tilliti. MYNDATEXTI: Stærðin skiptir ekki máli Alberto F. Alesina segir að ef að viðskipti við útlönd séu alveg frjáls skipti stærð þjóða engu máli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar