Steingrímur Árnason

Steingrímur Árnason

Kaupa Í körfu

Senn líður að því að draumurinn um þráðlaust heimili verði að veruleika. Nú þegar er fólk almennt með þráðlausa síma og jafnvel einnig þráðlausa tölvutengingu. Almenningur bíður enn í eftirvæntingu eftir fleiri þráðlausum lausnum. MYNDATEXTI: Steingrímur Árnason með nýja AirPort Express-tækið sem er sendir fyrir þráðlaust netsamband, móttakari fyrir þráðlaust hljóðsamband og miðlari fyrir þráðlausa prentun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar