Þjóðahátíð Austfirðinga

Steinunn Ásmundsdóttir

Þjóðahátíð Austfirðinga

Kaupa Í körfu

Á annað þúsund manns komu til Þjóðahátíðar Austfirðinga, sem haldin var sl. sunnudag. Fólk frá fjórtán þjóðlöndum kynnti þar menningu sína og gafst gestum kostur á að kynnast matargerð, handverki, tónlist og fleiru frá löndunum. Mælt er að hátíðin hafi heppnast vel og fólk blandað geði svo opnaði fyrir aukin samskipti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar