Jón Helga Jóhannsson
Kaupa Í körfu
Grænfóður óx seint framan af sumri í Suður-Þingeyjarsýslu vegna mikilli þurrka, en nú hefur ræst úr þar sem nokkrum sinnum hefur rignt það sem af er þessum mánuði. Bændur hafa fagnað úrkomunni og grænfóðurtíminn stendur sem hæst á þeim bæjum þar sem kýr eru hafðar í káli. Á myndinni má sjá Jón Helga Jóhannsson, bónda í Víðiholti, sem nýtir vel þessa haustbeit. Hann færir rafstrenginn þrisvar á dag þannig að kýrnar hafa alltaf fersk kálblöð innan seilingar enda kunna þær gott að meta og mjólka mikið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir